30.3.2012 | 12:57
Suðurskautslandið
Í vor var ég að gera power point kynningu í náttúrufræði. Kennarinn byrjaði að láta okkur fá hefti og blað til að skrifa upplýsingar á. Ég átti að skrifa um Suðurskautslandið. Þagar ég hafði aflað mér upplýsinga fór ég í tölvur og skrifaði textann í word. Eftir það setti ég allan textan í power point, fann myndir og svo hannaði svo allar síðurnar. Það sem ég lærði var að breyta bakgrunni og svo fullt um Suðurskautslandið sem ég vissi ekki.
Hérna getur þú skoðað verkefnið mitt.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.