Ferð til Borgarfjarðar og í Reykholt

 Við fórum í ferð til Borgarfjarðar að skoða heimaslóðir Egils Skallagrímssonar. Fyrst fórum við í Borgarnes á Egilssýningu á Landnámssetrinu. Þessi sýning fjallar um ævi Egils. Svo fórum við að skoða Brákarsund þar sem Skalla-Grímur henti steini í Brák fóstru Egils því hann var reiður. Brák stökk út í sjóinn og drukknaði. Svo fórum við að skoða haug Skalla-Gríms pabba Egils en þar var Skalla-Grímur og Böðvar sonur Egils heygðir. Svo fórum við á Borg á Mýrum þar sem Egill og fjölskylda hans bjó.

Að lokum fórum við að Reykholti að skoða heimaslóðir Snorra Sturlusonar. Þar sagði Geir Waage okkur frá ævi Snorra Sturlusonar sem er talið að hafi búið til Eglu.

 76490_165492523472060_100000339418306_390718_2541595_n 

Þessi ferð var áhugaverð útaf því að  mér fannst sýningin skemmtileg. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óskar Capaul
Óskar Capaul

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband